Fallbeyging

Fallbeyging eða beyging (skammstafað sem b.) er mismunandi form orða eftir stöðu og hlutverki innan setningar. Beyging getur líka tjáð merkingarleg atriði eins og tölu (þ.e.a.s, fjölda), kyn og fleira. Strikið tilstrik (n-strik, strik sem er jafnbreitt bókstafnum n) er notað við upptalningu beygingarmynda.[1]

Nefnifall hér er Hestur
Þolfall um Hest
Þágufall frá Hesti
Eignarfall til Hests
  1. Íslenskt mál og almenn málfræðiÞetta strik [–, tilstrik] er einnig notað til að aðgreina beygingarmyndir í upptalningu

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne