Search wikipedia

10 results found for: “Albert_Einstein”.

Request time (Page generated in 0.5627 seconds.)

Albert Einstein

Albert Einstein (14. mars 1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl 1955 Princeton, New Jersey, Bandaríkjunum) var kennilegur eðlisfræðingur. Hann...

Last Update: 2024-11-19T22:56:04Z Word Count : 1006

View Rich Text Page View Plain Text Page

Einstein-turninn (Potsdam)

37889°N 13.06389°A / 52.37889; 13.06389 Einstein-turninn er nýtískuleg stjörnuathugunarstöð sem Albert Einstein og Erwin Freundlich hönnuðu sameiginlega...

Last Update: 2025-03-30T08:30:21Z Word Count : 398

View Rich Text Page View Plain Text Page

Takmarkaða afstæðiskenningin

er annar af meginhlutum afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1905. Einstein setti kenninguna fram í greininni -Um rafsegulfræði...

Last Update: 2022-09-16T18:01:23Z Word Count : 48

View Rich Text Page View Plain Text Page

Almenna afstæðiskenningin

afstæðiskenningin er annar meginþáttur afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1916. Fjallar hún einkum um þyngdaraflið og lýsir hreyfingu...

Last Update: 2015-03-26T13:05:00Z Word Count : 47

View Rich Text Page View Plain Text Page

Erwin Schrödinger

hugsunartilraun sem hann lagði til eftir bréfaskipti við vin sinn, Albert Einstein. Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Erwin Schrödinger...

Last Update: 2023-11-30T19:33:15Z Word Count : 106

View Rich Text Page View Plain Text Page

Þriðja heimsstyrjöldin

atburðarás er meðal annars venjulegt stríð og eyðilegging jarðarinnar. Albert Einstein lét eitt sinn þau orð falla "Ég veit ekki með hvaða vopnum verður barist...

Last Update: 2024-11-17T20:54:42Z Word Count : 213

View Rich Text Page View Plain Text Page

Kurt Gödel

mengjafræðinnar ef frumsendurnar eru ekki mótsagnakenndar. Albert Einstein var góðvinur Gödels, en Einstein hjálpað Gödel að komast til Bandaríkjanna og við að...

Last Update: 2025-05-29T01:00:08Z Word Count : 213

View Rich Text Page View Plain Text Page

Princeton Township

for Advanced Study, sem er einkarekin rannsóknarstofnun þar sem m.a. Albert Einstein, Kurt Gödel, John Forbes Nash og og ýmsir aðrir nóbelsverðlaunahafar...

Last Update: 2024-12-06T12:05:12Z Word Count : 122

View Rich Text Page View Plain Text Page

Skammtafræði

rafsegulfræðinnar. Helstu frumkvöðlar skammtafræðinnar voru Max Planck, Albert Einstein, Niels Bohr, Werner Heisenberg, Max Bonn, Erwin Schrödinger og fleiri...

Last Update: 2023-03-01T05:23:37Z Word Count : 199

View Rich Text Page View Plain Text Page

Googolplex

gengi ekki að láta afreksmenn í íþróttum „vera betri stærðfræðinga en Albert Einstein bara því þeir hefðu meira úthald“. „Hver er stærsta tala sem hefur...

Last Update: 2014-01-08T23:54:39Z Word Count : 114

View Rich Text Page View Plain Text Page

Main result

Albert Einstein

Albert Einstein (14. mars 1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl 1955 Princeton, New Jersey, Bandaríkjunum) var kennilegur eðlisfræðingur. Hann fæddist í Ulm, Þýskalandi og var af gyðingaættum. Foreldrar hans hétu Pauline og Hermann. Hann er einn af best þekktu vísindamönnum 20. aldarinnar. Hann lagði til afstæðiskenninguna — sem er líklega hans þekktasta verk — og höfðu rannsóknir hans einnig mikil áhrif á skammtafræði, safneðlisfræði og heimsfræði. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1921 fyrir rannsóknir sínar á ljóshrifum sem hann birti árið 1905 (Annus Mirabilis; þetta sama ár komu út þrjár greinar eftir hann, en hver þeirra olli straumhvörfum í eðlisfræði) og verðlaun fyrir „þjónustu sína við kennilega eðlisfræði“.


From Wikipedia, the free encyclopedia.

Developed by Nelliwinne