Search wikipedia

10 results found for: “Albert_Einstein”.

Request time (Page generated in 0.3585 seconds.)

Albert Einstein

Albert Einstein (14. mars 1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl 1955 Princeton, New Jersey, Bandaríkjunum) var kennilegur eðlisfræðingur. Hann...

Last Update: 2023-04-14T16:47:02Z Word Count : 995

View Rich Text Page View Plain Text Page

1879

þýskur efnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1968). 14. mars, Albert Einstein fæddist í Þýskalandi 14. desember - Aage Lauritz Petersen danskur verkfræðingur...

Last Update: 2021-04-09T13:14:28Z Word Count : 102

View Rich Text Page View Plain Text Page

1955

Alexander Fleming, skoskur líf- og lyfjafræðingur (f. 1881). 18. apríl - Albert Einstein, þýskur eðlisfræðingur (f. 1879). 30. september - James Dean, bandarískur...

Last Update: 2020-08-03T22:57:52Z Word Count : 170

View Rich Text Page View Plain Text Page

Eðlisfræði

feril á þröngu sérsviði. Fræðimenn sem vinna á mörgum sviðum, eins og Albert Einstein og Lev Landau, eru sífellt sjaldgæfari.   Wikiorðabókin er með skilgreiningu...

Last Update: 2023-02-13T08:46:53Z Word Count : 221

View Rich Text Page View Plain Text Page

Erwin Schrödinger

hugsunartilraun sem hann lagði til eftir bréfaskipti við vin sinn, Albert Einstein.   Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Erwin Schrödinger...

Last Update: 2020-10-08T18:21:20Z Word Count : 107

View Rich Text Page View Plain Text Page

Einstein-turninn (Potsdam)

Einstein-turninn er nýtískuleg stjörnuathugunarstöð sem Albert Einstein og Erwin Freundlich hönnuðu sameiginlega í þýsku borginni Potsdam. Meðan Albert...

Last Update: 2013-03-09T04:40:06Z Word Count : 380

View Rich Text Page View Plain Text Page

1921

íslenskur jarðfræðingur og landfræðingur (f. 1855). Eðlisfræði - Albert Einstein Efnafræði - Frederick Soddy Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið...

Last Update: 2022-01-11T16:55:19Z Word Count : 530

View Rich Text Page View Plain Text Page

14. mars

Ehrlich, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1915). 1879 - Albert Einstein, Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði (d. 1955). 1882 - Wacław Sierpiński...

Last Update: 2023-03-14T13:04:56Z Word Count : 865

View Rich Text Page View Plain Text Page

Almenna afstæðiskenningin

afstæðiskenningin er annar meginþáttur afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1916. Fjallar hún einkum um þyngdaraflið og lýsir hreyfingu...

Last Update: 2015-03-26T13:05:00Z Word Count : 47

View Rich Text Page View Plain Text Page

Takmarkaða afstæðiskenningin

er annar af meginhlutum afstæðiskenningarinnar, sem Albert Einstein setti fram árið 1905. Einstein setti kenninguna fram í greininni -Um rafsegulfræði...

Last Update: 2022-09-16T18:01:23Z Word Count : 48

View Rich Text Page View Plain Text Page

Main result

Albert Einstein

Albert Einstein (14. mars 1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl 1955 Princeton, New Jersey, Bandaríkjunum) var kennilegur eðlisfræðingur. Hann fæddist í Ulm, Þýskalandi og var af gyðingaættum. Foreldrar hans hétu Pauline og Hermann. Hann er einn af best þekktu vísindamönnum 20. aldarinnar. Hann lagði til afstæðiskenninguna — sem er líklega hans þekktasta verk — og höfðu rannsóknir hans einnig mikil áhrif á skammtafræði, safneðlisfræði og heimsfræði. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1921 fyrir rannsóknir sínar á ljóshrifum sem hann birti árið 1905 (Annus Mirabilis; þetta sama ár komu út þrjár greinar eftir hann, en hver þeirra olli straumhvörfum í eðlisfræði) og verðlaun fyrir „þjónustu sína við kennilega eðlisfræði“.


From Wikipedia, the free encyclopedia.

Developed by Nelliwinne